• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

NM 19 ára og yngri

FRÍ hefur tilkynnt val á unglingalandsliði fyrir Norðurlandamót 19 ára og yngri sem haldið verður í Kaupmannahöfn 3-4.september nk.
Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA var valinn og keppir hann í 100m hlaupi og 4x100 og 4x400m boðhlaupum. Í liðinu verða 9 stelpur og 8 strákar. Unnar Vilhjálmsson verður annar tveggja þjálfara hópsins.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA