• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Mót á Króknum 14. júní

Sunnudaginn 14. júní ætli UFA og UMSE að halda í sameiningu mót á Sauðárkróksvelli, til að þjálfa starfsfólk fyrir landsmótið. Mótið á að hefjast kl. 13:30. Búið er að opna fyrir skráningu á mótaforritinu og líkur henni kl. 20:00 á föstudaginn.

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA