• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • MÍ 11-14 2021

Minningarmót Ólivers - laugardaginn 2. desember

Mikiđ fjör verđur í Boganum á morgun, 2. desember, ţegar ríflega 130 krakkar og ungmenni keppa ţar í frjálsum íţróttum. Allir eru velkomnir til ađ koma ađ fylgjast međ afrekum unga fólksins okkar og hvetja ţau til dáđa.

Hlekkir á bođsbréf og tímaseđil eru hér fyrir neđan.

RUB23 gefur öll verđlaun mótsins.

Bođsbréf - Tímaseđill

Ţrautabraut 9 ára og yngri hefst kl. 10:30 en ađrar greinar skv. tímaseđil (drög hér fyrir neđan)

Tímaseđill - Minningarmót Ólivers


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA