• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Miðvikudagsmót 7. júlí

Mótið sem áður var auglýst þriðjudaginn 6. júlí verður haldið miðvikudaginn 7. júlí. Keppni hefst kl. 17:00 og verður keppt í eftirfarandi greinum:

11-12 ára, bæði kyn:
60 m hlaup - 600 m hlaup - langstökk - hástökk - spjótkast - boðhlaup

13-14 ára bæði kyn:
60 m hlaup - 400 m hlaup - 80 m grindahlaup - langstökk - hástökk - spjótkast - 4x100 m boðhlaup

15 ára og eldri bæði kyn:
60 m hlaup - 100 m grindahlaup/110 m grindahlaup - langstökk - kúluvarp - kringlukast - stangarstökk - 4x100 m boðhlaup.

Skráningar hjá þjálfurum í dag og á morgun.


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA