• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

MÍ seinni dagur

Nú er seinni degi lokið á MÍ. Í dag varð Bjartmar Örnuson í 2.sæti í 800m hlaupi á 1,57,21mín. og Örn Dúi Kristjánsson varð í 2.sæti í 400m grindahlaupi á 57,57sek.
Í heildarstigakeppninni enduðum við í 6.sæti en í 4.sæti hjá strákunum.
ÍR sigraði með yfirburðum í heildarstigakeppninni og í kvennaflokki, en FH sigraði í karlaflokki.


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA