• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

MÍ fyrri keppnisdagur

Meistaramót Íslands, aðalhluti, fer fram í Laugardalshöllinni nú um helgina. Átta keppendur eru frá UFA, en alls eru keppendur um 170 og er allt besta frjálsíþróttafólk landsins mætt til keppni.

Helsti árangur UFA keppenda á fyrri degi mótsins er:

Bjarki, 1.sæti í stangarstökki stökk 4,46m

Elvar Örn, 4-5 sæti í stangarstökki stökk 4,16m

Agnes Eva, 4.sæti í 60m hlaupi á 8,30 sek og 4.sæti í langstökki, stökk 5,36m

Bjartmar, 4.sæti í 400m hlaupi á 51,56 sek

Heiðrún Dís, 8.sæti í langstökki, stökk 4,64m

Örn Dúi, 6.sæti í þrístökki, stökk 12,62m og 9.sæti í 400m hlaupi á 54,31sek


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA