Meistaramót Íslands, aðalhluti, fer fram í Laugardalshöllinni nú um helgina. Átta keppendur eru frá UFA, en alls eru keppendur um 170 og er allt besta frjálsíþróttafólk landsins mætt til keppni.
Helsti árangur UFA keppenda á fyrri degi mótsins er:
Bjarki, 1.sæti í stangarstökki stökk 4,46m
Elvar Örn, 4-5 sæti í stangarstökki stökk 4,16m
Agnes Eva, 4.sæti í 60m hlaupi á 8,30 sek og 4.sæti í langstökki, stökk 5,36m
Bjartmar, 4.sæti í 400m hlaupi á 51,56 sek
Heiðrún Dís, 8.sæti í langstökki, stökk 4,64m
Örn Dúi, 6.sæti í þrístökki, stökk 12,62m og 9.sæti í 400m hlaupi á 54,31sek