Meistaramót Íslands, það 85 í röðinni, verður haldið nú um helgina á nýjum frjálsíþróttavelli á Selfossi. Þátttaka er mjög góð en 184 keppendur frá 14 félögum og samböndum eru skráðir til leiks.
Frá UFA eru keppendur 10 talsins að þessu sinni. Búast má með spennandi og skemmtilegri keppni þar sem flest af besta frjálsíþróttafólki á Íslandi mun mæta.
Frá UFA eru keppendur 10 talsins að þessu sinni. Búast má með spennandi og skemmtilegri keppni þar sem flest af besta frjálsíþróttafólki á Íslandi mun mæta.