• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

MÍ 11-14 ára, seinni keppnisdagur

Þá er seinni degi á MÍ lokið. Krakkarnir stóðu sig vel í dag.  

Rún Árnadóttir í flokki 12 ára varð í 3.sæti í hástökki, stökk 1,35m 

Ásgerður Jana Ágústsdóttir í flokki 14 ára varð í 2.sæti í langstökki, stökk 4,80m og í 3.sæti í 60m grindahlaupi á 9,95sek

Sunna Rós Guðbergsdóttir 13 ára varð í 5.sæti í langstökki, stökk 4,38m 

Dagný Guðmundsdóttir 12 ára varð í 6-7.sæti í hástökki, stökk 1,25m og í 8.sæti í kúluvarpi, kastaði 7,60m 

Berglind Björk Guðmundsdóttir 12 ára stökk 1,25 í hástökki og varð í 10.sæti. 

12ára stelpurnar lentu svo í 6.sæti í 4x200m boðhlaupi                     

Ufa getur verið stolt af sínu fólki, allir gerðu sitt besta, voru félaginu til sóma og öðluðust reynslu og þroska af ferðinni.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA