• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára er haldið nú um helgina í Laugardalshöllinni, að þessu sinni sér frjálsíþróttadeild FH um mótshald.
Skráðir eru um 400 keppendur frá 19 félögum og héraðssamböndum. Keppt er í 4 aldursflokkum.
Keppendur frá UFA eru sextán að þessu sinni. Við óskum þeim að sjálfsögðu góðs gengis og góðrar skemmtunar í ferðinni.
Keppni hefst kl 10 bæði á laugardag og sunnudag. Úrslit munu birtast  jafnóðum á mot.fri.is

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA