• MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

MÍ 11-14 ára

Mynd úr safni FRÍ
Mynd úr safni FRÍ

Um helgina 9.-10. júlí fer fram Meistaramót Íslands 11-14 ára hér á Akureyri. Ţađ eru um 200 keppendur frá tólf félögum skráđir til leiks. Keppni hefst klukkan 10:00 á laugardag og 9:00 á sunnudag. Hćgt er ađ sjá tímaseđil, keppendalista og úrslit í rauntíma hér. Myndir FRÍ frá mótinu munu birtast hér eftir mótiđ.

Yfirlitsmynd yfir tímaseđil sunnudagsins er hér fyrir neđan, smelliđ á hana til ađ sjá hana stćrri:

Yfirlitsmynd tímaseđill

 

Yfirlitsmynd yfir tímaseđil laugardagsins er hér fyrir neđan, smelliđ á hana til ađ sjá hana stćrri:

Yfirlitsmynd tímaseđill

 

Kjarnafćđi Norđlenska, Norđurorka, MS og Rafeyri styrktu UFA til ađ halda mótiđ.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA