Tæplega fimmtíu hlauparar tóku þátt í fyrsta vetrarhlaupi vetrarins sem fram fór í morgun. En það er nýtt þáttökumet í einstöku hlaupi ef frá er talið Gamlárshlaupið sem hefur verið fjölmennara. Bjartmar Örnuson var fyrstu karla og Rannveig Oddsdóttir fyrst kvenna. Úrslit úr hlaupinu verða birt hér á síðunni innan tíðar.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.