Stjórn FRÍ hefur ákveðið að höfðu samráði við Laganefnd FRÍ að Meistaramót Íslands sem er á Akureyri 12.-13. júni verði tveggja daga mót eins og lagt upp var með.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.