• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Marsmót UFA

Næstkomandi laugardag 20. mars verður Marsmót UFA haldið í Boganum.
Mótið er öllum opið og hvetjum við iðkendur til að bjóða vinum með til keppni.
Keppnisgjald er kr 1000 óháð fjölda greina sem keppt er í og fá allir keppendur þáttökuverðlaun.

Keppnisgreinar eru eftirfarandi:
10 ára og yngri: þrautabraut
11 - 12 og 13 - 14 ára: þríþraut þ.e. langstökki, kúluvarpi og 60 m. spretti. Aukagrein verður 60 m. grindahlaup
15 ára og eldri: 60 m. haupi, 60 m grindahaupi og langstökki.


Keppni hefst hjá yngsta flokknum kl. 14:00 en kl. 15:00 hjá eldri hópunum.
Drög að tímaseðli kemur á mótaforrit FRÍ á miðvikudagskvöld eða í síðasta lagi á fimmtudagsmorgun.
Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta og eiga með okkur góðan dag.


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA