Í frétt hér á síðunni um úrslit 1. maí hlaups var birt rangt nafn þriðju konu í 4 km hlaupinu. Hið rétta er að Elisa Marie Valjaots var fyrst á 17:40, önnur var Rakel Ósk Jensdóttir á 19:29 og þriðja var Klara Guðmundsdóttir á 20:16.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.