Næstkomandi þriðjudagskvöld (29. mars) munu járnhjónin Stefán Viðar Sigtryggsson og Helga Árnadóttir halda kynningarfund um þríþraut. Fundurinn verður haldinn á Bjargi og hefst kl. 19:30. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að kynna sér íþróttina til að mæta.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.