• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Krakkamót UFA 22. mars

Reiknað er með að keppni hefjist kl. 13:00. Keppnisgreinar eru 60m hlaup, langstökk og boltakast/kúluvarp í flokkum 8 ára og yngri, 9-10 ára og 11-12 ára. Keppnisgjald 1000 krónur og fá allir þátttökupening. Tekið verður við keppnisgjaldi á staðnum.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA