Kolbeinn Höður hefur nú lokið keppni á Heimsmeistaramóti 17 ára og yngri í Frakklandi. Kolbeinn keppti í 200m hlaupi, hann hljóp á 22,61sek sem er hans besti tími, en nægði þó ekki til að komast áfram.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.