UFA var með kökubasar á Glerártorgi síðastliðinn föstudag. Salan gekk vel og viljum við þakka öllum sem styrktu félagið með bakstri og kökukaupum.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.