Næstkomandi föstudag, 17. apríl, verður UFA með kökubasar á Glerártorgi. Við biðjum iðkendur og aðra velunnara félagsins að koma með kökur eða annað góðgæti á Glerártorg milli kl. 14 og 15 (fyrir framan Nettó). Sala hefst síðan kl. 15:00.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.