Næstkomandi föstudag milli kl. 15:00 og 18:00 verður UFA með kökubasar á Glerártorgi. Við biðjum foreldra iðkenda að baka kökur eða eitthvað annað girnilegt og koma með á Glerártorg kl. 14-14:30 á föstudaginn. Við hvetjum alla velunnara félagsins að koma við hjá sölumönnum á föstudaginn og kaupa köku og styrkja félagið í leiðinni.
Nánari upplýsingar veita Svanhildur í síma 864 0096 og Hólmfríður í síma 869 3665.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.