Næstkomandi föstudag heldur UFA kökubasar á Glerártorgi. Iðkendur og velunnarar félagsins eru beðnir að koma með kökur eða annað góðgæti á Glerártorg (við Nettó) milli kl 14-15. Sala hefst kl. 15 og hvetjum við fólk til að koma og kaupa sér köku með kaffinu og styrkja um leið íþróttastarfið hjá UFA.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.