Næstkomandi laugardag ætlum við að baka kleinur og selja til fjáröflunar. Þeir sem geta tekið þátt í bakstrinum eiga að mæta í Síðuskóla kl 8:00, gengið inn að sunnan. Krakkarnir sem ganga í hús til að selja eiga að mæta á sama stað kl. 9:00.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.