Svanhildur verður í félagsherberginu á 2. hæð í Hamri næstu tvo fimmtudaga frá 17-18 að selja keppnisgalla. Til í öllum stærðum verð buxur 3.000 og toppur 3.000 krónur.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.