Jólamót umf.Samherja verður haldið sunnudaginn 6.des í íþróttahúsinu við Hrafnagilsskóla. Mótið hefst kl 13:15
Keppnisgreinar og flokkar eru:
8 ára og yngri: þrautabraut og langstökk án atrennu
9-10 ára: langstökk og þrístökk án atrennu, kúla 2kg
11-12 ára: langstökk og þrístökk án atrennu, kúla 2 kg og hástökk
13-14 ára: langstökk og þrístökk án atrennu, kúla 3 kg, og hástökk
15 ára og eldri: langstökk og þrístökk án atrennu, kúla, og hástökk
Keppnisgjald er 1000 kr og greiðist á staðnum, samlokur verða seldar. Mótinu lýkur um kl 14:30 hjá 8 ára og yngri annars um kl 16:30. Keppendur þurfa að greiða keppnisgjaldið sjálfir og koma sér á staðinn. Unnari tekur við skráningum í síma: 868 4547