Bjarki stökk 4,60 m og bætti eigi met í 17-18 ára flokki um 20 sm og met Sveins Elíasar í 19-20 ára og 21-22 ára flokkum um 8 sm. Þar með er Bjarki methafi í þessum þremur aldursflokkum bæði innan og utanhús í strangarstökki. Til hamingju Bjarki
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.