Tekið verður á móti æfingagjöldum í lok æfinga næstu þrjá daga þ.e. 6.-8. október hjá iðkendum 10 ára og eldri. Í næstu viku verður síðan æfingagjald fyrir börn í 1.-3. bekk innheimt í lok æfinga. Einnig er hægt að greiða æfingagjöldin með því að leggja inn á reiknin félagsins, en þá er mikilvægt að láta fylgja með upplýsingar um það fyrir hvern er verið að borga.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.