• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025

Hlaupanámskeið á Akureyri

Laugardaginn 24. apríl verður haldið hlaupanámskeið fyrir byrjendur á Akureyri. Það er Tofri H. Leifsson forsvarsmaður hlaupasíðunnar sem heldur námskeiðið í samvinnu við líkamsræktarstöðina Bjarg. Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði hlaupaþjálfunar. Námskeiðið samanstendur af fyrirlestrum og verklegri æfingu. Fyrirlestrar verða kl. 9-12 og 13-16 og verklegur tími frá kl. 17-18.  Nánari upplýsingar og skráning á hlaupasíðunni.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA