• MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Haustćfingar hefjast 9. september.

Haustćfingar hjá Ungmennafélagi Akureyrar hefjast mánudaginn 9. september.
Ćfingar fara fram í Boganum og Íţróttahöllinni.

Ţađ er frítt fyrir alla iđkendur fyrstu vikuna - bara mćta!

Athugiđ ađ 14 ára og eldri hópurinn byrjar 16. september en hćgt er ađ fá prufutíma međ ţjálfara fyrr. Sendiđ póst á ufa@ufa.is ef áhugi er fyrir ţví ađ prófa og/eđa byrja ađ ćfa aftur eftir hlé, áđur en núverandi iđkendur koma aftur eftir haustfrí.

Stundatöflu og gjaldskrá má finna hér: Ćfingar haustiđ 2024

---------

Skráning fer fram í gegnum Sportabler vefsíđu eđa smáforrit í síma, slóđ á vefsíđuna er: https://sportabler.com/shop/ufa 
Ef iđkandi er međ sérţarfir, tengdar fötlun/greiningum/ofnćmi eđa öđru, ţá skrifiđ ţađ í athugasemdir í skráningarferlinu eđa sendiđ póst á ufa@ufa.is

Vinsamlega sendiđ allar spurningar eđa ábendingar tengdar skráningunni á gjaldkeri@ufa.is.

 Sportabler


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA