• MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Haustćfingar hefjast 5. september

Haustćfingar hjá Ungmennafélagi Akureyrar hefjast mánudaginn 5. september.
Ćfingar fara fram í Boganum og Íţróttahöllinni.

Ţađ er frítt fyrir alla iđkendur í september - bara mćta!

 • Áhersla á leiki og gleđi međ yngstu iđkendum
 • Fjölbreyttar greinar til ađ ćfa
 • Góđ alhliđa hreyfing og útivist
 • Reynslumiklir ţjálfarar

Stundatöflu og gjaldskrá má finna hér: Ćfingar haustiđ 2022


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA