UFA, í samstarfi við skóladeild Akureyrarbæjar, heldur grunnskólamót í frjálsum nú á vodögum. Mótin eru haldin á íþróttaleikvanginum við Hamar, fyrir nemendur 4. - 7. bekkja og verða á eftirtöldum dögum frá kl. 9 - 12:
17. maí - 4. bekkur
18. maí - 5. bekkur
26. maí - 6. bekkur
27. maí - 7. bekkur
Keppnisgreinar eru fimm: langstökk, 60 m hlaup, 600 m hlaup, boðhlaup og reipitog.
Nemendur eru hvattir til að mæta á æfingarnar sem greint er frá hér neðar á síðunni en eins og þar segir er frítt að æfa í maí :0)