• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Grunnskólamót UFA

UFA, í samstarfi við skóladeild Akureyrarbæjar, heldur grunnskólamót í frjálsum nú á vodögum. Mótin eru haldin á íþróttaleikvanginum við Hamar, fyrir nemendur 4. - 7. bekkja  og verða á eftirtöldum dögum frá kl. 9 - 12:

17. maí - 4. bekkur

18. maí - 5. bekkur

26. maí - 6. bekkur

27. maí - 7. bekkur

Keppnisgreinar eru fimm:  langstökk, 60 m hlaup, 600 m hlaup, boðhlaup og reipitog. 

Nemendur eru hvattir til að mæta á æfingarnar sem greint er frá hér neðar á síðunni en eins og þar segir er frítt að æfa í maí :0)


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA