• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021

Götuganga virkra efri ára

Upphitun fyrir Götugönguna
Upphitun fyrir Götugönguna

Í gćr, laugardaginn 7. október var Götuganga virkra efri ára haldin hér á Akureyri í fyrsta sinn. Gleđi og kraftur einkenndi ţá 50 göngugarpa sem mćttu viđ Hof og gengu ýmist 2,5 km eđa 5 km.

Héđinn Svarfdal bauđ alla velkomna, Unnar Vilhjálmsson stjórnađi skemmtilegri upphitun og rćsti keppendur. Nokkur sunnan strekkingur var á gönguleiđinni en göngugarpar létu ţađ ekki á sig fá heldur gengu sem leiđ lá suđur eftir göngustígnum ađ snúníngspunkti og aftur til baka. 

 • Elsa Baldvinsdóttir kom fyrst í mark eftir 2,5 km gönguna, hún var 18 mínútúr og 50 sekúndur á leiđinni.
 • Karl Guđmundsson kom fyrstur í mark eftir 5 km gönguna, hann var 40 mínútur og 6 sekúndur á leiđinni.
 • Önnur úrslit má finna hér

Allir ţátttakendur fengu hressingu frá MS ađ göngu lokinni, frímiđa í sund í Akureyrarlaug og bol/brúsa/endurskinsmerki merkt "Virk efri ár" frá Akureyrarbć. Auk ţessa fengu nokkrir ţátttakendur útdráttarvinninga frá MS, Hofi, Sundlaug Akureyrar, Listasafninu, Akureyrarbć og Minjasafninu, kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir stuđninginn.

Sjálfbođaliđar frá Ungmennafélagi Akureyrar stóđu vaktina viđ afhendingu keppnisgagna, tímamćlingar og viđ ađ vísa ţátttakendum leiđina, međ brosi á vör. Undanfarar fóru á undan hvorum hóp á hjóli, eftirfarar gćttu ţess ađ enginn yrđi skilinn eftir. Brautarverđir gćttu ţess ađ göngufólk kćmist klakklaust yfir umferđargötur og ađ snúiđ vćri viđ á réttum stađ. Frábćrt er ađ eiga ađ góđan hóp sjálfbođaliđa til koma viđburđum sem ţessum í framkvćmd og gera ţađ vel.

Akureyrarbćr - Virk efri ár og Heilsueflandi Samfélag og Ungmennafélag Akureyrar stóđu ađ viđburđinum, međ góđum styrk frá ÍSÍ #BEACTIVE

Akureyri.net mćtti á svćđiđ, tók myndir og skrifađi frétt, bćđi hér og hér.

Myndband af upphafi göngu - 5 km hópurinn

 

 

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA