Bjartmar Örnuson bætti sig í bæði 400 og 800 m hlaupi á Gautaborgarleikunum um helgina. Hann hljóp 400 metrana á 51,01 og 800 m á 1:53,32. Ásgerður Jana Ágústsdóttir hefur einnig staðið sig með príði á mótinu og náði t.d. fjórða sæti í hástökki með því að stökkva 156.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.