Þá er keppni lokið á fyrri degi Stórmóts ÍR. UFA keppendur voru að standa sig vel, m.a. má nefna að
Bríet Ósk Ólafsdóttir sigraði í 60m hlaupi 13 ára á 8,48 sek og varð önnur í langstökki, en hún stökk 4,60m
Kolbeinn Höður Gunnarsson sigraði í 60m hlaupi í flokki 16-17 ára á 7,15sek og einnig í 200m hlaupi á 23,01 sek
Rún Árnadóttir varð önnur í stangarstökki 13ára en hún stökk 1,90m og
Berglind Björk Guðmundsdóttir varð í 3. sæti, hún stökk líka 1,90m
Heiðrún Dís Stefánsdóttir varð í 2. sæti í 800m hlaupi 18 ára og eldri á 2:21,64sek
Örn Dúi Kristjánsson varð í 3. sæti í 60m hlaupi 18 ára og eldri á 7,28sek
Agnes Eva Þórarinsdóttir varð í 3. sæti í 200m hlaupi 18 ára og eldri en hún hljóp á 27,27sek
Vonandi gengur svo allt eins vel á morgun en þá hefst keppni kl 10
Bríet Ósk Ólafsdóttir sigraði í 60m hlaupi 13 ára á 8,48 sek og varð önnur í langstökki, en hún stökk 4,60m
Kolbeinn Höður Gunnarsson sigraði í 60m hlaupi í flokki 16-17 ára á 7,15sek og einnig í 200m hlaupi á 23,01 sek
Rún Árnadóttir varð önnur í stangarstökki 13ára en hún stökk 1,90m og
Berglind Björk Guðmundsdóttir varð í 3. sæti, hún stökk líka 1,90m
Heiðrún Dís Stefánsdóttir varð í 2. sæti í 800m hlaupi 18 ára og eldri á 2:21,64sek
Örn Dúi Kristjánsson varð í 3. sæti í 60m hlaupi 18 ára og eldri á 7,28sek
Agnes Eva Þórarinsdóttir varð í 3. sæti í 200m hlaupi 18 ára og eldri en hún hljóp á 27,27sek
Vonandi gengur svo allt eins vel á morgun en þá hefst keppni kl 10