Í vetur verður áfram boðið upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir fullorðna. Æfingarnar eru öllum opnar og verða í Boganum á fimmtudögum kl. 19:00. Þjálfari er Unnar Vilhjálmsson.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.