• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Glćsilegur árangur keppenda UFA á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í frjálsum

Helgina 28. – 29. janúar fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íţróttum. Mótiđ var haldiđ í Frjálsíţróttahúsi FH í Kaplakrika.

UFA átti sex öfluga keppendur á mótinu, ţó tvísýnt hafi veriđ međ ferđaveđur á föstudeginum fyrir mótiđ. Áunnu keppendur sér níu íslandsmeistaratitla fimm silfurverđlaun, ţrjú brons auk fjölmargra persónulegra bćtinga.

  • Birnir Vagn Finnsson varđ Íslandsmeistari í fjórum greinum í flokki 20-22 ára, 60 m hlaupi og 60 m grindahlaupi, langstökki og hástökki. Auk ţess vann hann til silfurverđlauna í 200 m hlaupi og bronsverđlauna í kúluvarpi.
  • Tjörvi Leó Helgason keppti í ţremur greinum í flokki 18-19 ára og bćtti fyrri árangur sinn bćđi í 60 m hlaupi og langstökki.
  • Róbert Mackay varđ Íslandsmeistari í tveimur greinum í flokki 16-17 ára, 60 m grindahlaupi og 400 m hlaupi. Auk ţess vann hann til silfurverđlauna í 60 m og 200 m hlaupi.
  • Alexander Breki Jónsson varđ Íslandsmeistari í kúluvarpi 16-17 ára.
  • Brynjar Páll Jóhannsson varđ Íslandsmeistari tveimur greinum í flokki 15 ára. Ţ.e. í 60 m hlaupi og langstökki. Auk ţess vann hann til silfurverđlauna í ţrístökki og bronsverđlauna í 300 m hlaupi og hástökki.
  • Pétur Friđrik vann til silfurverđlauna í ţrístökki í flokki 15 ára, auk ţess sem hann bćtti sig í öllum fimm greinunum sem hann keppti í.

Keppendur UFA voru til mikils sóma og framtíđin er sannarlega björt hjá ţessum öfluga hópi.

Heildarúrslit mótsins og árangur keppenda má sjá hér:
http://mot.fri.is/MotFRI/SelectedCompetitionResults.aspx?Code=M-00001022

Frétt FRÍ um mótiđ má sjá hér: https://fri.is/thrju-motsmet-i-kaplakrika-um-helgina/

MÍ 15-22 ára   MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára

Myndir: Unnar Vilhjálmsson


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA