Glćsilegur árangur keppenda frá UFA á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í frjálsum.

Birnir Vagn Finnsson varđ sjöfaldur Íslandsmeistari í flokki 18-19 ára og setti mótsmet í 110 m grind. Sló ţar met sem stađiđ hefur síđan 1970.

Helgina 22.-23. júlí fór fram Meistaramót Íslands í frjálsum 15-22 ára á ÍR vellinum viđ Mjóddina í Reykjavík. Völlurinn er nýr og ađstađa til keppni mjög góđ. Veđriđ var til fyrirmyndar ađ ţessu sinn og keppendum í hag, frekar milt og oftast hagstćđur vindur.

UFA átti ţar átta vaska keppendur, Alexander Breka Jónsson, Árnýju Helgu Birkisdóttur, Birnir Vagn Finnsson, Elenu Soffíu Ómarsdóttur, Pétur Friđrik Jónsson, Róbert Mackay, Sigurlaugu Önnu Sveinsdóttur og Tjörva Leó Helgason.

UFA eignađist 12 Íslandsmeistara á mótinu. Silfur og bronsverđlaun voru samtals 15.

Alexander Breki Jónsson vann til gullverđlauna í kúluvarpi í flokki 16-17 ára og silfur í spjótkasti.

Aţena Ómarsdóttir keppti í spjótkasti í flokki 18-19 ára og varđ ţar fjórđa sćti og bćtti sinn persónulega árangur.

Árný Helga Birkisdóttir varđ í sjötta sćti í spjótkasti í flokki 15 ára, og bćtti sinn persónulega árangur ţar, í kringlukasti varđ hún í sjöunda sćti einnig međ bćtingu á persónulegum árangri og í kúluvarpi varđ hún í áttunda sćti aftur á bćtingu á sínum árangri.

Birnir Vagn Finnson gerđi sér lítiđ fyrir og vann til sjö gullverđlauna í flokki 18-19 ára, í 110 m grind, 400 m grind, hástökki, langstökki, ţrístökki, sleggjukasti og spjótkasti. Hann vann silfur í 100 m hlaupi, 800 m hlaupi, kúluvarpi og kringlukasti. Međ árangri hans varđ UFA stigahćst í ţessum aldursflokki pilta og var hann ţar einn ađ verki. Glćsilegur árangur hjá Birni.

Elena Soffía Ómarsdóttir vann til tvennra gullverđlauna í flokki 15 ára, í kúluvarpi og spjótkasti.

Pétur Friđrik Jónsson vann til silfurverđlauna í flokki 15 ára í ţrístökki og langstökki.

Róbert Mackay vann til gullverđlauna í 400 m hlaupi í flokki 16-17 ára, silfur í 100 m hlaupi og  110 m grindahlaupi, auk brons í 200 m hlaupi.

Sigurlaug Anna Sveinsdóttir vann til gullverđlauna í 400 m hlaupi í flokki 16-17 ára og brons í 200 m hlaupi og kúluvarpi.

Tjörvi Leó Helgason vann til bronsverđlauna í ţrístökki í flokki 16-17 ára.

Margir áttu persónulegar bćtingar, keppendur UFA voru til mikils sóma og framtíđin er sannarlega björt hjá ţessum fríđa hópi ungmenna hjá UFA.

Heildarúrslit mótsins og árangur keppenda má sjá hér: http://mot.fri.is/MotFRI/SelectedCompetitionResults.aspx?Code=M-00000955

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára Myndir frá FRÍ

 

MÍ 15-22 ára MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára   MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára

Myndir frá Elsu Maríu Guđmundsdóttir

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA