Ákveðið hefur verið að stefna að ferð á Gautaborgarleika 2011. Skipulag og fjáröflun þarf að hefjast sem fyrst. Við óskum eftir áhugasömum foreldrum til að starfa með stjórninni að því að skipuleggja og halda utan um fjáröflun fyrir ferðina. Áhugasamir hafi samband við stjórn.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.