• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Gamlárshlaup og ganga

Að venju heldur UFA Gamlárshlaup og göngu á gamlársdag. Tvær vegalengdir eru í boði 4 og 10 km. og er rás og endamark við Bjarg. 10 km ganga fer af stað kl. 10:00 en 10 km hlaup og 4 km ganga og hlaup kl. 11:00. Vegleg útdráttarverðlaun eru í boði, flugeldar frá Björgunarsveitinni Súlum og líkamsræktarkort frá Bjargi, og RUB23 býður öllum upp á súpu. Allur ágóði af hlaupinu rennur í ferðasjóð fyrir ferð frjálsíþróttakrakkanna á Gautaborgarleika næsta sumar.
Nánari upplýsingar um hlaupið má lesa hér.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA