Bjarki Gíslason keppir nú um helgina á norðurlandamóti unglinga í Randers í Danmörku. Bjarki var við sitt besta í öllum greinum nema kúluvarpi í dag. Eftir fyrri dag er hann með 3.382 stig og er í 5.sæti en svíinn Douglas Stenberg sem er í 1.sæti er með 3.625 stig i
Árangur Bjarka í einstökum greinum er: 100m hlaup 11,62sek langstökk 6,76m kúluvarp 9,82m hástökk 1,81m og 400m hlaup 50,63sek