• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Fundur vegna Gautaborgarferðar næsta vor

Sæl öll
Það verður fundur með foreldrum um ferð á Världsungdomsspelen í Gautaborg næsta vor eftir æfingu á miðvikudaginn (í dag) kl. 17:45, á Þórsvelli. UFA hefur farið á þetta mót, nokkrum sinnum áður og verður það kynnt á þessum fundi, fjáröflun rædd og starfið fram á haust.    
Hlökkum til að sjá ykkur, mikilvægt að sem flestir mæti krakkar og foreldrar!             
Foreldraráð

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA