• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025

Fundur fyrir foreldra barna 11-14 ára

Við ætlum að hafa smá fund eftir æfingu á morgun (18:00), fimmtudaginn 16.júní, fyrir foreldra barna 11-14 ára. Á fundinum ætlum við að fara yfir mót sumarsins og fleira. Einnig verður tekin mynd fyrir firmakeppnina sem var haldin fyrir viku síðan. Hugsanlega verður einnig kveikt upp í grillinu :)

Hvetjum alla til að mæta!

Maja og Unnar


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA