Vegna öskudags og vetrarfría hefur verið ákveðið að fresta fundi með foreldrum 11-14 ára iðkenda til fimmtudagsins 25. febrúar. Fundurinn verður haldinn í Hamri að lokinni æfingu kl. 18:00- 18:30. Eins og fram kom í fyrri frétt er aðalefni fundarins að ræða um ferðina á meistaramótið helgina 13. - 14. mars.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.