Frjálsíþróttaæfingar eru nú hafnar að nýju eftir jólafríið og íþróttaskólinn byrjar á fimmtudaginn. Við vekjum athygli á því að fram til 22. janúar geta allir komið og fengið að prufa. Sjá má æfingatíma allra hópa hér.
Æfingagjöld eru þau sömu og á haustönninni og er veittur 10% afsláttur af æfingagjöldum ef greitt er fyrir 25. janúar. Einnig er veittur systkinaafsláttur, hálft gjald fyrir annað barn og fleiri.
Æfingagjöld eru þau sömu og á haustönninni og er veittur 10% afsláttur af æfingagjöldum ef greitt er fyrir 25. janúar. Einnig er veittur systkinaafsláttur, hálft gjald fyrir annað barn og fleiri.