• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Frábćr árangur hjá Ásgerđi Jönu á Sumarhátíđ ÚÍA

Nokkrir krakkar frá UFA tóku þátt í Sumarhátíð UFA um helgina. Ásgerður Jana var stigahæst á mótinu með 1076 stig en hún stökk 1,58 í hástökki hún sigraði einnig í kúluvarpi og varð 3. í spjótkasti, Júlíus bróðir hennar vann 400m hlaup og varð 2. í langstökki og Sóley Björk Gísladóttir vann 60m hlaup. Óskum þeim til hamingju með árangurinn.

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA