Bjarki þrefaldur meistari í dag sigraði í þrístökki, 60m grindahlaupi og stangarstökki, Kolbeinn með tvo í 200m hlaupi og 60m grindahlaupi og einnig Örn Dúi en hann vann þrístökk og 60m grindahlaup, Agnes Eva var með silfur í þrístökki og brons í 60m grind, ungkarla sveitin silfur í 4x400 m hlaupi og Stefán Þór með brons í stangarstökki. Þriðja sætið í stigakeppni drengja, stúlkna og ungkarla og fimmta sæti í heildarstigakeppninni. Þau lið sem voru fyrir ofan okkar voru með að minnsta kosti tvöfaldan keppenda fjölda. Frábær árangur til hamingju krakkar.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.