• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Frábćr árangur á MÍ 7 Íslandsmeistaratitlar og 5. sćti í heildarstigakeppninni

Kolbeinn Höður þrefaldur Íslandsmeistari í 60m, 60m grind og 800m hlaupi, 2. í langstökki og 3. í hástökki pilta 14 ára. Ásgerður Jana Íslandsmeistari í 60m grind og hástökki og 2. í langstökki 13 ára telpna. Sunna Rós Íslandsmeistari í langstökki og 3. í 800m hlaupi 12 ára stelpna. Stelpna sveitin í 11 ára flokki Íslandsmeistari í 4x200m hlaupi, Kristín Arnórsdóttir 2. í 60m hlaupi og Andrea Mist 3. í langstökki í 11 ára flokknum. Valþór Ingi varð 2. í kúluvarpi 12 ára stráka og telpna sveitin 14 ára 3. í 4x200m hlaupi. 7 gull, 4 silfur og 3 brons. UFA varð í 5. sæti í heildarstigakeppninni, í 2. sæti hjá 11 og 12 ára stelpum og 14 ára piltum og 3. sæti hjá 13 ára telpum.

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA