Forskráningu í 1. maí hlaup UFA er lokið en hægt verður að skrá sig að morgni 1. maí milli kl. 10:00 og 11:30 í Hamri (félagsheimili Þórs). Þeir sem skráðu sig í á netinu þurfa að sækja númerin sín og greiða þátttökugjöld á sama stað og tíma. Við vekjum athygli á því að við erum ekki með posa á staðnum, svo það verður að greiða með reiðufé. Einnig má millifæra á reikning félagsins (Kt. 520692 2589
Reikningsnúmer: 1145 26 7701) og prenta út kvittun sem framvísað er sem greiðslu.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.