• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Forskráning í 1. maí hlaup

Forskráning í 1. maí hlaupið er að hefjast. Hægt er að forskrá sig í Sportveri frá og með morgundeginum (27. apríl) og jafnframt er hægt að skrá sig með því að senda póst og gefa upp nafn, kennitölu, vegalengd sem á að hlaupa og nafn skóla ef um grunnskólanemendur er að ræða.
Við vekjum athygli á því að þátttökugjöld eru lægri fyrir þá sem skrá sig í forskráningu, auk þess sem þeir sem skrá sig í forskráningu eiga möguleika á að vinna útdráttarverðlaun í hlaupinu. Forskráningu lýkur kl. 18:00 fimmtudaginn 30. apríl. Hér má sjá nánari upplýsingar um hlaupið.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA