Miðvikudaginn 13. janúar kl. 18:00 verður haldinn fundur með foreldrum iðkenda 11 ára og eldri í kaffiteríu íþróttahallarinnar. Hlestu mál til umræðu eru mót framundan og frjáröflun. Á sama tíma verður tekið við greiðslu æfingagjalda.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.