• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fjáröflun fyrir MÍ 11-14 ára

Sunnudaginn 6.júní verður farið í rúnstykkjasölu fyrir Meistaramót Íslands 11-14 ára. Þessi fjáröflun er eingöngu fyrir þessa ferð og getur hún minnkað ferðakostnaðinn töluvert. Hægt verður að ná í rúnstykki í Engimýri 12 klukkun 10 á sunnudagsmorgninum.Endilega sendi Björgu tölvupóst á netfangið bjorg@vma.is ef þið viljið vera með í fjáröfluninni.

 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA